logo_jarlinn

  FASTEIGNIR

   Þróun & Ráðgjöf

Sérhæfð ráðgjöf við byggingu, þróun og sölu fasteigna.

SpildaInnfelli_04

Sölu og markaðsráðgjöf nýbygginga

Víðtæk þekking og reynsla af eignasölu síðan árið 2002. Sérhæfð þarfagreining íbúðarverkefna ásamt sölu og markaðsstýringu. Sala á atvinnuhúsnæðum, lóðum og byggingarverkefnum.

Verkefni í þróun

Endurbygging á söguríku húsi að Héðinsbraut 3 á Húsavík. Uppbygging á byggingarreit á lóðinni en til stendur að reisa 12 studioíbúðir í mótel rekstri.

FE593435-6E34-4A21-B252-B452C0055FF1
3504

Stefán Jarl Martin

Löggiltur fasteignasali
stefan@jarlinn.is